Framboð til stjórnar og varastjórnar Sláturfélags Suðurlands svf. á aðalfundi 15. mars 2024
Source: GlobeNewswireFramboð til stjórnar og varastjórnar Sláturfélags Suðurlands svf. á aðalfundi 15. mars 2024.
Framboð til stjórnar og varastjórnar skal hafa borist skriflega í hendur stjórnarinnar eigi síðar en þremur vikum fyrir aðalfund í samræmi við 2. mgr. 27. gr. samþykkta félagsins. Framboð hefur borist innan tilskilins frests frá eftirtöldum aðilum:
Til setu í aðalstjórn
Guðrún S. Magnúsdóttir, Bræðratungu, 806 Selfossi
Hallfreður Vilhjálmsson, Kambshóli, 301 Akranesi
Lilja G. Eyþórsdóttir, Vestri-Reynir, 301 Akranesi
Sverrir Gíslason, Kirkjubæjarklaustur 2, 880 Kirkjubæjarklaustri
Þorsteinn Logi Einarsson, Egilsstaðir 2, 803 Selfossi
Til setu í varastjórn
Áslaug Finnsdóttir, Hömrum, 371 Búðardal
Eiríkur Jónsson, Gýgjarhólskoti 1, 806 Selfossi
Guðmundur H. Davíðsson, Miðdal, 276 Mosfellsbæ
Gunnar Sigurjónsson, Litla-Hofi, 785 Öræfum
Magðalena K. Jónsdóttir, Drangshlíðardal, 861 Hvolsvelli
Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands verður haldinn 15. mars 2024 að Goðalandi, Fljótshlíð kl. 15:00.
Reykjavík, 23. febrúar 2024.
Sláturfélag Suðurlands svf.
Hjalti H. Hjaltason, fjármálastjóri – sími: 575 6000 – hjalti@ss.is