Company Announcements

Niðurstöður aðalfundar Sláturfélags Suðurlands 15. mars 2024

Source: GlobeNewswire
Niðurstöður aðalfundar Sláturfélags Suðurlands 15. mars 2024

Sláturfélag Suðurlands svf

Niðurstöður aðalfundar Sláturfélags Suðurlands svf.

Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands var haldinn föstudaginn 15. mars 2024 kl. 15:00 að Goðalandi, Fljótshlíð.

1. Ársreikningur
Aðalfundur samþykkti ársreikning félagsins vegna ársins 2023.

2. Tillaga stjórnar um vexti af stofnsjóði og greiðslu arðs samþykkt
Stjórn Sláturfélags Suðurlands svf. leggur til við aðalfund að greiddur verði 18,01% arður af B-deild stofnsjóðs, þar af er verðbótaþáttur 8,01% skv. 1. mgr. 14. gr. samþykkta félagsins, alls kr. 36.020.000,- eða 0,1801 kr. á hvern útgefin hlut. Jafnframt að reiknaðir verði 10% vextir á höfuðstól inneigna í A-deild stofnsjóðs, alls kr. 39.475.730,- Arðleysisdagur er 18. mars og arðréttindadagur er 19. mars. Greiðsludagur arðs er 26. mars n.k.

3. Kosning stjórnar
Stjórn félagsins eftir kosningar skipa eftirtaldir:

Aðalmenn:
Hallfreður Vilhjálmsson, formaður, kt. 031259-4449
Guðrún S. Magnúsdóttir, kt. 270875-5729
Lilja Guðrún Eyþórsdóttir, kt. 260864-5489
Sverrir Gíslason, kt. 060469-4319
Þorsteinn Logi Einarsson, kt. 221082-5169

Til vara:
Áslaug Finnsdóttir, kt. 090863-2669
Eiríkur Jónsson, kt. 140465-5429
Guðmundur H. Davíðsson, kt. 020659-2119
Gunnar Sigurjónsson, kt. 170166-3299
Magðalena Karlotta Jónsdóttir, kt. 010865-3449

4. Kosning skoðunarmanna og endurskoðenda
Löggiltur endurskoðandi:
Deloitte hf., Dalvegi 30, 201 Kópavogur

Skoðunarmenn:
Aðalmenn:
Finnur Pétursson, kt. 260662-2609
Jónas Erlendsson, kt. 230263-7369

Varaskoðunarmenn:
Ingibjörg Harðardóttir, kt. 020371-4639
Ragnar Lárusson, kt. 141057-4569

5. Laun stjórnar og skoðunarmanna
Stjórnarformaður kr. 1.747.000,- á ári.
Meðstjórnendur kr. 872.000,- á ári.
Skoðunarmenn kr. 230.000,- á ári.
Endurskoðunarnefnd(stjórnarmaður) kr. 230.000,- á ári.